Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Side 7

Morgunn - 01.12.1981, Side 7
HORFINN VINUR 101 II Þú hófst hana fyrr, þá ferö úr hinstu vör. Farkostur þinn, hvar tók hann nœstu höfn? Landkynning mundi lítil að heyra nöfn, þú leizt án efa viöhorfin skilningsör, um leið og i baksýn enn litu augu þin snör ásýnd hins liðna, jarðlífsins misvinda dröfn. Horfa þau ekki við liimni söm og jöfn, háfjallamiðin — ein og hin sama för? Eða er henni lokið, eyjunnar scelu náð, enginn barningur lengur við höfin bráð? Bergmálsstreng mér í brjósti áttir þú, og mér finnst liann geyma ennþá lúnn sama óm, ögn þó blandaðan nýjum, torrœðum hljórm ... Er nokkurt bergmál sem vildir þú vekja nú?

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.