Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 31
VANÐI MIÐILSSTARFSINS 125 einnig til firðlækningar sem fara fram með þeim hætti, að huglæknirinn (eða miðillinn væri kannski réttara að segja) hefur fengið upp gefið nafn sjúklingsins og aðsetur en situr sjálfur heima hjá sér (oftast í ákveðnum stól) og hugsar til sjúklingsins og biður fyrir honum. Sé sá sjúki sjálfur gæddur sálrænum hæfileikum getur hann iðulega orðið var við heimsókn eða heimsóknir vera sem tilheyra hinum andlega heimi. Oft eru það kærleiksríkir læknar sem starfað hafa á jörðunni meðan þeir voru lifandi (eins og það er stundum kallað). Firðlækningar nást einungis með mjög háum andlegum samböndum, svo gera má ráð fyrir að slíkur miðill hafi þegar náð allháum andlegum þroska. Frægastur miðla með slíka gáfu er Einar bóndi á Einars- stöðum, sem fjöldi sjúklinga hefur þegar vitnað um að hafi læknað ýmis konar mein sem lærðir læknar réðu ekki við; hér á ég að sjálfsögðu við bókina Miðilshendur, sem Erlingur Davíðsson skráði um Einar á Einarsstöðum. Úr því að ég er hér farinn að minnast á huglækningar vil ég taka það skýrt fram, að huglæknar bera mikla virð- ingu fyrir lærdómi og afrekum lærðra lækna. Og hygg ég að flestir þeirra gangi venjulega úr skugga um að sjúklingur sem þeirra leitar, hafi áður látið lærðan lækni rannsaka sjúkdóminn og gera tilraunir til þess að lækna hann. Huglæknar reyna því aldrei að koma í staðinn fyrir lærða lækna, heldur reyna einungis að hjálpa þeim sjúkling- um sem af þeim eru taldir ólæknandi. Islenskir læknar hafa sýnt í þessum málum víðsýnan skilning og drengskap og aldrei látið tæla sig til þess að ofsækja eða smána þá sem reyna að hjálpa sjúkum, þegar öll önnur sund virðast lokuð. Enda fer nú sífellt í vöxt um allan heim nánari sam- vinna lærðra lækna og sálrænna manna, sem geta með hæfileikum sínum orðið að miklu liði. Þetta er einmitt framtíðin, að sameinast um að lækna sjúkt fólk með öllum þeim aðferðum sem tiltækar eru, hvort sem þær má rekja til vísindalegrar menntunar eða mikilvægra sálrænna hæfi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.