Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Qupperneq 32

Morgunn - 01.12.1981, Qupperneq 32
126 MORGUNN leika. Og þegar prestarnir vakna einnig til þess að hefja samvinnu við miðla um lækningu sjúkra, og beita til þess bænarorku sinni, þá má fara að búast við stórkostlegum árangri. Og er það ekki einnig í fullu samræmi við kærleiks- kenningar kristninnar að læknar, miðlar og prestar taki höndum saman til að hjálpa þeim meðal okkar sem þjást? Það er tortryggnin ein sem hér er þrándur í götu, og henni má eyða með því einu að kynna sér persónulega það sem menn óttast í þessum efnum, því tortryggnin er dóttir vanþekkingarinnar. Við þá lesendur mína, sem kunna að hafa orðið varir við sálræna hæfileika í fari sínu og fengið af þeim ástæð- um áhuga á að verða miklir og frægir miðlar eins og Haf- steinn Björnsson, vil ég segja þetta: Ertu reglusamur? Ertu reiðubúinn að leggja á þig margra ára þjálfun, svo aldrei bregðist? Þegar búið er að ákveða tiltekinn tíma vissan dag í viku hverri þýðir ekki að hringja einhvern daginn og segja að maður eigi afmæli eða neitt þess háttar. Þetta verður að vera eins og starf leikarans sem verður að mæta á sviðinu hvernig sem ástatt er heima hjá honum. Og svo er enn ein spurning sem ekki er veigaminnst: Þekkirðu nokkrar hæfar persónur til þess að annast þessa þjálfun, sem búa yfir nægri þekkingu til þess? Þessar manneskjur mega heldur aldrei bregðast. Ég vona að þessi fáu orð gefi nokkra hugmynd um að þetta er ekki eins auðvelt og fólk heldur. Það er eins með fólk sem hefur meðfædda hæfileika og þá sem hafa frá fæðingu ríka tónlistargáfu; það er ekki nóg að hafa þetta; allur árangur veltur á þrotlausu starfi. En svo ég snúi mér aftur að sálræna fólkinu þá vil ég að minnsta kosti ráðleggja því að kosta kapps um að læra sem mest um þessi efni áður en farið er að beita slíkum hæfileikum að ráði. Slíkan fróðleik má m.a. finna í tíma- ritum Sálarrannsóknafélagsins og Guðspekifélagsins og ýmsum bókum sem um þessi mál fjalla. Umfram allt vil ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.