Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 39
ARTHUR KOSTLER 133 Kenning um kenndir Fyrir 2500 árum hófu Grikkir vísindaævintýri, sem m.a. hefur gert manninum kleift að komast til tunglsins nú á tímum. En um sama leyti og Grikkir hófu iðkun vísinda komu fram á sjónarsviðið kenningar Lao Tse, Konfusiusar og Búdda. Á tuttugustu öldinni höfum við hins vegar eign- ast Hitler, Stalín og Mao og það er erfitt að koma auga á, að á þessum tíma hafi siðferði tekið sýnilegum framför- um meðal manna. Á þessum grunni byggir Arthur Köstler hugmyndir sín- ar. Hann reynir síðan að finna líffræðilega orsök þess, að maðurinn er eins og hann er. Hann styðst þar við heila- sérfræðing að nafni Paul D. Maclean, sem eftir 30 ára rannsóknir lagði fram hinar svokölluðu Papez-MacLean kenningu. um kenndir. Kenning þessi fjallar um þann grundvallarmun, sem er á þeim hluta af heila mannsins, sem á sér hliðstæðu í heila skriðdýra og lægri spendýra, annars vegar, og hins sérstaka ný-heila mannsins, sem þróast hefur ofan á hinum fyrri, hins vegar, án þess að hlutarnir hæfi hver öðrum. Þetta eru kölluð ,,mistök“ þróunarinnar, en af þeim leiðir að sambúð verður óróleg milli gamla heilans, sem annast um eðlishvatir og tilfinningar, annars vegar, og nýja heilans hins vegar, sem annast um rökhyggju, tungumálið og sam- tengingu hugmynda. MacLean lýsir þessu myndrænt á eftii’farandi hátt: „Náttúran hefur útbúið manninn með þrjá heila, sem verða að starfa saman og skiptast á upplýsingum. Elsti heilinn er að mestu skriðdýrsheili, annar er fenginn að arfi frá lægra spendýri og hinn þriðji er nýtilkominn í þró- uninni, og hann hefur gert manninn að því, sem hann er. Þegar sálfræðingur biður sjúkling sinn að leggjast á við- talsbekkinn, þá getum við ímyndað okkur, að hann liggi þar við hliðina á hesti og krókódíl. Á nútímamáli má kalla þessa heila lifandi tölvur, hvern
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.