Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 46
140 MORGUNN Þ. Að lesa Nýalana eftir dr. H.P. sem eru sex talsins, Nýall, Ennnýall, Framnýall, Viðnýall, Sannnýall og Þá- nýall, ásamt tímaritinu ,,Lífgeislar“ og öðrum bókum sem Félag Nýalssinna hefur gefið út. Einnig get ég gefið þér takmarkaðar upplýsingar um þessa kenningu, ef þú vilt. S. Hvaða afstöðu takið þið til annarra trúarflokka? Þ. Fyrst vil ég afdráttarlaust fyrirbyggja þann misskiln- ing, að Félag Nýalssinna sé trúarfélag, heldur er það þvert á móti. Kenning þessi er uppbyggð á vísindalegum grunni. Það skiptir því engu máli hvaða trúarbrögðum maðurinn tilheyrir. Kenning þessi er ekki að rífa niður trúarbrögðin sem slík, heldur að víkka út sjóndeildarhring þess, svo að vitneskja komi í stað þess að trúa í blindni. S. Hvernig getið þið verið svona vissir um að kenning- in sé rétt? Þ. Fyrst er að vita hvað draumur er. Er draumurinn sambandsskynjun eða er hann eitthvað sem hugurinn býr til? Þessari spurningu getur hver einstaklingur svarað ef hann veit hvernig fara skal að. Þegar rannsaka á eitthvað, verður athugarinn skilyrðislaust að vera sannsögull við sjálfan sig, þar sem niðurstaðan getur kollvarpað fyrri sannfæringu hans. (Það er sagt að vísindastéttin sé sann- sögulasta stétt hér á jörðu). Með þetta að leiðarljósi hefj- umst við handa og athugum hvort hugurinn geti framleitt fullkomna mynd. Þú byrjar á því að framkvæma einhverja hreyfingu, sest síðan niður og hugsar þér, að þú sért að gera þessa sömu hreyfingu. Þá finnurðu að þú hefur ekki glögga tilfinningu fyrir því, að þú sért að framkvæma þessa hreyfingu, þegar þú aðeins hugsar þér það, heldur aðeins mismunandi glögga endurminningu um hreyfinguna. Það bendir til að heilinn hefur ekki hæfileika til að framkalla í huganum fullkomna mynd og tilfinningu fyrir hugsaðri hreyfingu eins og þú værir að framkvæma hana. En þegar þig dreymir að þú sért að ganga, þá finnurðu að þú ert að ganga. Allar tilfinningar þínar segja þér að fætur og hendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.