Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 60
154 MORGUNN arinnar umhverfðist og ótal tegundir plantna og dýra náðu sér aldrei fyllilega eftir geimskotið mikla. Aðrar lifðu af breytinguna, og nú erum við fjarskyldir ættingjar risaeðl- anna að komast á snoðir um hörmungarnar sem yfir dundu skelfingarnóttina köldu fyrir 65 milljónum ára. Efasemdir Smástirniskenningin er ekki sönnuð til fulls og aðrar skýringar koma enn til greina. Kenning þessi á upptök sín í þeirri uppgötvun jarðfræðinga, að óvenjumikið af frumefninu iridíum hefur fundist í 65 milljóna ára jarð- lögum víðs vegar á hnettinum. Frumefni þetta er annars óalgengt á jörðinni, en algengt í loftsteinum í geimnum. Ýmsir fræðimenn telja hið mikla magn þessa frumefnis hafa safnast fyrir í jarðlögum þessa tímabils fyrir tilstilli hafstrauma og hagstæðrar setlagamyndunar. Aðrir að- hyllast sendingu af himnum. En ekki er sopið kálið þótt í ausuna sé komið. Jafnvel þótt víst væri talið að smástirni á glapstigum, ca. 10 km að þvermáli, hefði hæft jörðina með brauki og bramli og splundrast í agnir, er ekki þar með víst, að útrýming risaeðla og annarra skepna hafi fylgt í kjölfarið. Fulltrúar veðurfarsbreytinga meðal vísindamanna hafa enn ekki lagt árar í bát og finna margt til foráttu kenningunni um um- ferðarslys í geimnum. Flestir voru vantrúaðir á landrekskenninguna, þegar henni var ýtt úr vör: kenninguna um rek landa og heilla heimsálfa á yfirborði jarðar. Frekari sönnunargögn vant- aði og fyrst að þeim fengnum var kenningin talin góð og gild. Smástirniskenningin um endalok risaeðlanna þarf frekari vitni til að standast strangar yfirheyrslur vísind- anna. Kannski er hún röng, kannski er hún rétt. En það er óvissan og leitin sem einkennir vísindin og gerir þau spennandi, þótt ánægjulegt sé að komast að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.