Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Síða 64

Morgunn - 01.12.1981, Síða 64
158 MORGUNN og síðast fólk með heilahólf, sem eru um 95% af höfuð- kúpurýminu, hvorki meira né minna. Hjá mörgum sem teljast til síðastnefnda hópsins, á alvarleg fötlun sér stað, en stórtíðindi þykja, að um helmingurinn í þessum flokki virðist stálsleginn og með gáfnastig yfir 100 — þ.e.a.s. gáfur meiri en í meðallagi alls þorra manna, samkvæmt gáfnaprófum. Að sögn John Lobers er örðugt að meta nákvæmlega þyngd heilans í stærðfræðinemanum sem áður var nefnd- ur, en sennilega er hann milli 50 og 150 grömm og alla vega hvergi nálægt meðalþyngd (1.5 kílógrömm). Hvernig í dauðanum er hægt að komast af með heila af svo skorn- um skammti og jafnvel spjara sig eins og þessi ungi mað- ur, spyr prófessorinn? Lorber ályktar í fyrsta lagi, að óhemjumikil sparigeta sé fyrir hendi í heilanum, líkt og í nýrum og lifur. Ef hluti heilans skaddast, hleypur annar í skarðið, og getur þetta bersýnilega gerst í miklu ríkara mæli en talið hefur verið. 1 öðru lagi heldur hann því fram, að heilabörkurinn sé í rauninni ekki jafn mikils megandi og menn hafa haldið til þessa. Hin dýpri lög heilans, en svo vill til að þau verða síst fyrir barðinu á heilavatnssýkinni, eru ekki jafn „frum- stæð“ og af er látið. Með þessum tilgátum tveim kemur hann við kaunin á helgum hugmyndum heilafræðinnar og hafa þvi eins og við á í vísindunum hafist rökfimiskylmingar með fræði- mönnum samtímis þvi, að víðtækari rannsóknir fara fram á uppbyggingu heilans. Þar eru enn ónumdar heimsálfur og margt ókannað. 6. mars 1981.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.