Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Síða 72

Morgunn - 01.12.1981, Síða 72
166 MORGUNN yrðanna. En nú lítur út fyrir að þeir hafi verið þeim mun ötulli að tjaldabaki og lagt á ráðin af miklum klókindum sér til framdráttar, — likt og ráðríkur kirkjuhöfðingi, sem halda vill virðingu sinni. Saga sjálfrar uppgötvunarinnar virðist nú nokkuð ljós. Newton var fyrri til og vann hann verkið á árunum 1664 til 1666. Það var um níu árum áður en Leibniz uppgötvaði aðferðirnar óháður, árið 1675. Hins vegar var Leibniz á undan að gefa út hugsmíð sína, þ.e.a.s. árið 1684, en 20 ár liðu enn þar til Newton lét prenta sínar uppgötvanir. Við þessa óreglulegu forsögu bætist sú vitneskja, að New- ton sendi Leibniz tvær stærðfræðilegar ritgerðir árið 1676. Einnig hafði Leibniz lesið stærðfræðihandrit eftir Newton í stuttri heimsókn til London þessi árin. Víst er þó að rit- gerðir þessar fjölluðu ekki um þessar miklu uppgötvanir, sem hér er sagt frá. En aðgangur Leibniz að ritum hins og drátturinn á útgáfu verka Newtons olli óvissunni síðar og ásökunum á báða bóga um hugsmíðarstuld. Guös eini heilagi Hinum bitru deilum er lýst í bókunum tveim (,,A Portrait of Isaac Newton“, endurútgáfa 1979 hjá New Republic Books, og „Philosophers at War“, gefin út árið 1980 af Cambridge University Press). Óvæntar hliðar á mikilmennunum koma í ljós. Newton virðist haldinn árás- arhneigð. Hann virðist hneykslast á keppinaut sínum að gerast svo djarfur að eigna sér einstæðar opinberanir Sir Isaacs sjálfs. Ýmislegt styrkir Newton í trú sinni á yfirnáttúrlegar gáfur sínar. Var hann kannski ekki fæddur á jóladaginn? Dó ekki faðir hans áður en sonurinn, Isaac, fæddist? Það var haft fyrir satt að sá drengur sem missir föður sinn fyrir fæðingu, hann fengi yfirnáttúrlegar gáfur í vöggu- gjöf. Þrátt fyrir áhættu mun Sir Icaac hafa efast um guðdóm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.