Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Síða 78

Morgunn - 01.12.1981, Síða 78
172 MORGUNN Þar má leita fanga, þegar menn leitast við að gera sér grein fyrir eðli umheimsins. Tímarit um andlegu málin eru gefin út og má nefna íslensku ritin, Kirkjuritið, Ganglera Guðspekifélagsins, Lífgeisla Nýalssinna og Morgunn Sálarrannsóknafélagsins. Þannig hafa skoðanahópar ,,málgögn“, sem að vonum fjalla aðallega um sameiginlegt hugðarefni lesendanna. En á hinn bóginn eru skilin ekki alltaf skörp milli afstöðu manna, milli lífsskoðana, og tel ég því enga goðgá að þiggja öðru hverju efni úr öðrum herbúðum, til birtingar í Morgni. Einstaka greinar um guðspeki og viðhorf Ný- alssinna, t.d., hafa því birst i Morgni undanfarið eins og raunar stundum áður. IV. Gátan um franihalrisHfið Allmargar merkar fræðibækur um dulræn efni hafa verið skrifaðar síðustu áratugina. Ein þeirra heitir „The Enigma of Survival", eftir Hornell Hart. („Gátan um framhaldslífið“). Bók þessi er lýsing á skipulegri rann- sókn höfundarins á öllu sem þá hafði verið ritað um efnið, en hún kom út árið 1959. Bókin var gefin út af Rider & Company (London). Höfundurinn var þjóðfélags- fræðingur og háskólakennari í þeirri grein, en var jafn- framt mikill áhugamaður um dulsálarfræði. Hann var t.d. ráðgjafi um efnisval i tímaritið Journal of Parapsycho- logy, sem J. B. Rhine stofnaði á sínum tíma. I bók sinni leitast Hornell Hart við að gera öllum sjón- armiðum jafnhátt undir höfði. Rök með og móti tilgát- unni um framhaldslíf eru kynnt. Hann einsetti sér við samningu bókarinnar að skrifa um efnið á eins hlutlaus- an hátt og honum væri unnt, þótt hann væri sjálfur kom- inn að þeirri niðurstöðu, að menn lifðu af líkamsdauðann í einhverri mynd. Tilgangurinn með bókinni var ekki að vinna fólk á band höfundarins, heldur fá það til að hugsa sjálfstætt og vega og meta ,,gögnin“ af sjálfsdáðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.