Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Side 84

Morgunn - 01.12.1981, Side 84
FRÉTTIR FRÁ FÉLÖGUNUM (Bls. 178-181) Fréttir frá Sálarrannsóknafélagi íslands, Reykjavík Stjórn félagsins er skipuð sem hér segir: Forseti: Guðmundur Einarsson Varaforseti: Erla Tryggvadóttir Ritari: Helga Einarsdóttir Gjaldkeri: Aðalheiður Friðþjófsdóttir Meðstjórnandi: örn Guðmundsson. Varastjórn skipa: Edda Gunnarsdóttir, Geir Tómasson, Þór Jakobsson, Þóra Hallgrímsson og Þorgrímur Þor- grímsson. Félagið er til húsa í Garðastræti 8, Reykjavík. Þar eru fundaherbergi og bókasafn. Á síðasta aðalfundi var Stein- dóri Marteinssyni falið að hafa umsjón með safninu. 1 næsta hefti verður sagt frá fræðslu- og umræðufund- um á árinu (1981), en önnur starfsemi var í megindrátt- um á þessa leið: Bresku miðlarnir Robin Stevens og Coral Polge störf- uðu dagana 16.—23. maí 1980. Voru þau með skyggnilýs- ingar og teikningar, bæði af ,,auru“ og látnu fólki. Héldu þau. þrjá fjöldafundi í Félagsheimili Seltjarnarness og ennfremur einkafundi.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.