Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 7
morgunn RITSTJÓRARABB uninni. Henni er alls ekki beint til fólks með dulræna hæfi- leika eingöngu, þarna er t.d. verið að kanna líka viðhorf fólks almennt til dulrænna málefna. Ljóst er að býsna margt fólk á íslandi, ekki síður en í öðrum löndum á jarðarkringlunni, býr yfir margvíslegum dulrænum hæfileikum. Rannsóknanefnd Sálarrannsókna- félagsins hefur mikinn hug á að komast í samband við þetta fólk og væri því mikill akkur í ef það, eða aðrir, létu berast til skrifstofu félagsins eða einhvers nefndarmanna nöfn sín og þeirra sem yfir slíkum hæfileikum búa. Það skal tekið fram að með þessar upplýsingar verður farið sem trúnaðarmál og þær aðeins hafðar til afnota fyrir stjórn félagsins og rann- sóknanefnd. Okkur er það ljóst að sumt af því fólki sem býr yfir dulrænum hæfileikum er ekki mikið fyrir, ýmissa hluta vegna, að láta aðra vita af því og vilji svo til að upplýsingar berist okkur um fólk sem ekki hefur gefið samþykki sitt fyrir þeim, þá munum við að sjálfsögðu taka fullt tillit til þess og afrná þær upplýsingar. Tekið er á móti upplýsingum á skrif- stofu félagsins í síma 18130, auk þess sem fólk getur haft samband beint við eftirtalda nefndarmenn, Guðjón Bald- vinsson í síma 36557, Sigurður Rúnar ívarsson í síma 37362 °g Ævar Jóhannesson í síma 42770. Mikil gróska virðist nú vera í allri starfsemi er lýtur að dulrænum málefnum. Fólk er farið í auknum mæli að leita inn á við og reyna að finna eigin svör varðandi tilgang lífsins °g tilveru sinnar. Hafa ýmsir líka spáð því að nú sé mann- kynið að hefja göngu á tímaskeiði andlegrar mögnunar. Vart er þó að efa að hér spilar einnig inn í aukinn frítími fólks og færri búksorgir. Hinn guðlegi neisti hefur alla tíð búið með nnanninum, þó hann hafi sorglega sjaldan náð að skína í gegn, svo sem honum er ætlað. En þessi mál þarf öll að umgangast af hæfilegri alvöru og nauðsynlegt er að fólk gæti þess að ofkeyra sig ekki í leitinni að sannleikanum og andlegum möguleikum sínum. Eins og fram kemur í einni grein þessa tölublaðs af Morgni, þar sem segir frá fyrirlestri og svörum leiðbeinandans Tutu, þá er alls 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.