Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Qupperneq 13

Morgunn - 01.06.1988, Qupperneq 13
MORGUNN AFFUNDl MEÐTUTU sviði, sem maðurinn getur, ef honum sýnist svo, leyst upp sjálf fjöllin og fært þau til. Svo mikið er aflið, krafturinn og orkan, sem býr innra með mannkyninu. En hugur þess er ekki enn reiðubúinn fyrir þessa þekkingu. Hana er aðeins hægt að nota ef með fer skilningur. En innan fáeinna set- hringa og hópa fólks, er þessi kraftur enn notaður. Margir hinna eldri á meðal fylgjenda þessarar heimsspeki spyrja þeirrar spurningar, hvers vegna hafi verið til hér áður fyrr, svo miklir og dásamlegir miðlar, seni höfðu orkuna og mátt- inn til þess að búa til ýmsa hluti eða mikilfengleg fyrirbæri tengd þessum sannleika, myndir, efnisbirtingu, svif og svo margt fleira. Á þessum tíma voru þessar sálir fáar að tölu, en þær voru helgaðar þessum sannleika. Þær voru ekki að teija hversu mikla peninga þær myndu græða, þær hugsuðu ekki um hversu mikið þær myndu hrífa fólk. Hugsjón þeirra var sú að sanna tengslin við andann. Okkar heimur er ekki svo fjarri ykkar. Hann er nær en sem nemur lengd handa og fóta. Það er eins og, ef svo má segja, þegar þið snúið takka á útvarpstæki og nemið úr umhverfinu hljóð, raddir, bylgjur, kraftinn, orku andans sem blandast ykkar. Sérhvert ykkar er bæði útvarpssendir og móttakari, notið þann inátt. Ekki til þess að hrífa aðra, heldur til þess að hjálpa þeim. Ef þið gerið það og lærið að blanda geði þegar þið eruð saman sem eining, nefnd, hópur stjórnenda eða hvað það sem þið óskið að kalla ykkur, þá munið þið ná því takmarki, sem þið þráið. En það verður alltaf að vera eining. Svo oft hefur það skeð víða, að þjóðfélög eða kirkjur, sundrast vegna óeiningar. Sameinist í þeirri þekkingu og skilningi sem þið hafið til þess að koma í kring betri málum, betri skilningi og þekkingu í þessu litla horni heims ykkar, sem er mjög fallegt og einstakt horn. Horn heimsins, með afar dásamlegu og sérstöku fólki, vegna þess að þið eruð þjóð, sem hafið átt innra með ykkur um margar liðnar kynslóðir, vissa þekkingu og nálægð við náttúruna, vissa eðlislæga meðvitund um lífið. Leyfið því ekki að glatast í hinu nútímalega umhverfi lands ykkar. Færið ykkur nær náttúrunni, eins og reyndar mörg ykkar gera. Dragið að ykkur, frá sjálfum fjöllunum, sem í kring um 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.