Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Síða 61

Morgunn - 01.06.1988, Síða 61
MORGUNN HEIMSÓKN MIÐILSINS GLADYS . . . (’ladys Fieldhouse jarðnesku augum. Bað hún svo túlkinn, Auði Hafsteins- dóttur, að velja einhvern einn gestanna í salnum fyrir hverja skyggniiýsingu og mátti viðkomandi aðeins gefa svör sín til kynna fyrir túlkinum með því að ypta öx-lum ef hann var ekki viss um það sem miðillinn nefndi eða hrista höfuðið og kinka kolli eftir því sem við átti. Kvað Gladys þá sem fyrir handan væru vita fyrirfram hvaða fólk Auður myndi velja út ' sal, jafnvel áður en hún sjálf væri búin að ákveða hvern hún ætlaði að taka fyrir. Reyndist svo líka vera, því jafnan var Gladys byrjuð að lýsa persónum sem komnar voru í sambandið áður en Auður var nokkuð farin að huga að því að velja það fólk út í sal er nú skyldi fá skyggnilýsingu. Og þess má geta að stundum kom það fyrir að hún varð að hætta við að fara til þeirrar manneskju er hún hafði augastað á í það sinnið vegna þess að snúran á hljóðnemanum sem hún not- aði reyndist ekki ná þangað sem manneskjan sat. Er því óhætt að segja að valið hafi verið af algjöru handahófi. Þrátt 59

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.