Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Qupperneq 33

Morgunn - 01.12.1989, Qupperneq 33
Ingvar Björnsson: AF FUNDUM OG NÁMSKEIÐUM NÁMSKEIÐ HJÁ GLADYS FIELDHOUSE Laugardagur 22. apríl 1989 — Garðastræti 8 Ára er litaflóð, eldtungur — sem breiðast langt út frá okkur á stöðugri hreyfingu, c.a. 8 fet og blandast á ýmsa vegu. Hvað er ára? Ára er orku-kraftsvið frá líkama allra lifandi vera, dregst eins og hula frá augum — og er þá alltaf í líki gimsteina. Hvenær fáum við áru? Hana fáum við fyrir fæðingu og höld- um henni eftir dauðann. Fyrir um 100 árum uppgötvuðu spíri- tistar í vesturálfu hana á ný. Hjá austurlandabúum er ára sem guðleg vera (eða guðleg sápukúla). Hver einstaklingur hefur sína eigin áru og má líkja henni við fingraför efnislíkamans. Woodson talar um 700 milljón litabrigði, sem mynda árur, en við ekki sjáum og sýnir þetta hve lítil við erum. Ára er lýsing á einstaklingi. Til þess að maður geti þekkt sjálfan sig þyrfti maður að þekkja áru sína — því þar eru allar upplýsingar — hugur, heilsa o.s. frv. Árurnar eru sem raforka sem er á mikilli hreyfingu, en falla svo í ró og blandast saman — þegar heim kemur föllum við aftur í sama farið og geislar árunnar falla í ró og frið. Það eru ekki margir sem geta lesið í árur, en gætum við það, þá gætum við oft komið í veg fyrir ýmsa erfiðleika og jafnvel sjúkdóma. Það væri mjög gott að læknar gætu lesið í árur sjúk- linga sinna því að þá gætu þeir oft beytt forvörnum gegn sjúk- dómum. í Englandi eru nú til læknar sem vinna með árur. 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.