Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Qupperneq 40

Morgunn - 01.12.1989, Qupperneq 40
AF FUNDUM OG NÁMSKEIÐUM MORGUNN bræður mannsins míns, sem látnir eru. Pað eru þeir Björn, Jósef og Haraldur. Þá var ég spurð hvort ég ætti tvo syni? Ég kvaðst eiga einn son. „Tengist hann sjó?“ Já, hann er vélstjóri á varðskipi. „Allt þetta fólk er í kringum þig og þykir afar vænt um þig.“ „Hér kemur kona sem hefur verið í vinskap við þig, og hún tengist Bandaríkjunum á einhvern hátt.“ Já, hér tel ég að kom- in sé vinkona mín sem ég nefni B. „Nú kemur fram ungur maður sem fórst á sjó og var í vin- skap við ykkur hjónin.“ Já hér var kominn vinur okkar Sigfús Bergmann Árnason er fórst af bát við Grindavík. Hann gerir oft vart við sig á svona fundum. „Ertu slæm í brjósti?“ „Já, ég er með veikt hjarta.“ „Ég heyri í flugvél, áttu von á einhverjum með flugvél, eða ert þú að fara eitthvað?“ spyr miðill. „Já, við erum að fara til Dan- merkur.“ „Já það passar.“ Ég spurði Gladys hvort ég myndi fara til Englands? eins og vangaveltur hafa verið um og hún svaraði, „já, þú ferð þangað — en þú átt ekki að vinna eins hratt og þú gerir núna — þú átt bara að taka það rólega. Þú átt að hugsa — ég verð ekki veik — ég verð ekki veik — þá verð- urðu ekki veik og kemst þangað. Pekkir þú einhvern í Englandi?" spyr Gladys. „Já, það geri ég.“ „Já, já. Þú ferð til Englands. Þú þekkir einhvern sem ætlar að fara að flytja eða er kannski alveg fluttur?“ „Já, það geri ég. Sonardóttir okkar er að flytja í eigin húsnæði ásamt fjölskyldu." „Já það er allt fal- legt kringum þau.“ Hér kom fram ítrekun um allt þetta fólk sem væri hér í kring- um mig — og að það vildi láta vita að því þætti mjög vænt um mig. Miðillinn sagði að það væri langt þar til ég færi yfir og þau fyrir handan sögðu einnig að ég kæmi ekki nærri strax. „Allir læknar hér vinna saman og þeir fylgjast með þér, en þú ættir að fara til læknamiðils." Ég sagði að ég væri nýbúin að fara til Unnar Guðjónsdóttur. „Já, það er gott. Þú skalt fara aftur. Pú þarft lækningar með.“ Gladys sagði að ég hefði haft svo mikið að gera að ég hefði ekki gefið mér tíma til að finna nærveru þeirra sem eru í kring- 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.