Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Page 61

Morgunn - 01.12.1989, Page 61
MORGUNN LEIÐTOGAR BANDAMANNA miðlinum Berthu Harris, en henni skildist að hann sæti einnig fundi hjá öðrum miðlum. Hershöfðinginn hitti Berthu á sveitasetri. Meðal gesta voru Winston Churchill og Georg Grikklandskonungur sem var sannfærður spíritisti. De Gaulle sem var rómversk-kaþólskur og mjög trúaður bað Berthu að halda því leyndu að hann sæti miðilsfundi. Hún spáði því að hann myndi snúa aftur til frjáls Frakklands og verða leiðtogi þess. Petta rættist. Hershöfðinginn sneri aftur til Parísar í fylkingarbrjósti frönsku hersveitanna í júní 1944 og varð seinna forseti lands síns. Þýðandi: Elín Guðjónsdóttir 59

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.