Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 19
MORGUNN_____________________________Að luifa hugrckki lil afi syrgjii SR: Veldur þetta ekki lengri sorgartíma? JT: Stærsta vandamálið varðandi sorgina er að við höldum að besti minnisvarðinn sé sá hvernig við syrgjum - hve mikið og hve lengi við syrgjum. En það er nú ekki mikill minnisvarði. Eg segi að besti minnisvarði okkar til hinna látnu ættingja okkar sé í því hvernig við lifum. Þetta eru held ég mikilvægustu skilaboðin sem ég hef að færa fólki: Ekki rugla saman því hve mikið við elskum og hve mikið við syrgjum. SR: Pú tókst þátt t því starfi sem síðar leiddi til bókarinnar ,,Hugrekki til að syrgja," u.þ.b. W árum síðar. Ogsvona í lokin, Iwert hefur þetta starfborið þig í persónulegu lífi þínu og starfi? JT: Eftir að ég skrifaði þessa bók, þá hafa átta manns af mínu fólki látist. Eg þurfti nýjar leiðir til þess að hjálpa mér. Eitt af því sem ég sagði hér á undan var að það tæki eitt ár að syrgja. En ef ég hefði tekið eitt ár í það fyrir hverja þessara 8 manneskja, þá hefði ég verið að syrgja í 8 ár. Þegar móðir mín lá banaleguna, þá sagði hún mér að hún vildi ekki að ég gréti mikiö þegar hún dæi. Eg sagði henni að því gæti ég ekki lofað. Þá sagði hún: Gráttu svolítið en eyddu ekki of miklum tíma í það.” Hún opnaði fyrir mér möguleikann á að þjást ekki og ég komst að raun um að ég hafði náð mér innan 2ja vikna frá andláti hennar. Þegar faðir minn var að deyja mörgurn mánuðum síðar, þá sagði hann mér dag nokkurn hversu hann hataði það að vera enn á lífi og þá gerði ég mér grein fyrir að hann langaði ekki til þess að lifa og vildi deyja. Ég sagði honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.