Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 47
MORGUNN Fræið óþekkta Það byrjaði sem draumur er gáraði dýpi meðvitundar þess, einfaldur tónn í tónlist sem krafðist þess að vera heyrð. í óeirð hennar óx fræið, þrýsti mjúkum liprum rótum niður í jörðina, í öryggið sem það þarfnaðist, braust síðan upp á við til þess að fylgja að eilífu hinum styrka tæra samhljómi sem dró það áfram þar til að lokum að frjóangi þess gægðist upp í Ijós dagsins. Þegar það var einu sinni vaknað, þá varð ekki aftur snúið til svefnsins, því ef það gerðist, þá var því dauð- inn vís. Regnið sem lamdi miskunnarlaust frjóangann og streynidi um meyran stofn hans var sama regnið sem heilaði og styrkti þegar jarðvegurinn varð þurr og harður. Og sólin sem sveið laufblöð hans í hádegishitanum var sama sólin sem kyssti blíðlega með geislum sínum þétt brumin og hvatti þau til þess að opnast. Fræið varð að blómi sem gaf sig á vald höfuðskepnunum og veitti af sér alla árstíðina án skilyrða. Nú þegar það var orðið hluti af hinni miklu hljómsveit lífsins, þá söng það sinn eigin söng. Og glaðlegir hljómar þess voru heyrðir af sofendum í öðrum fræjum sem enn voru ekki farin að vaxa. Fræið ókunna var fræ kærleikans, því það er sama fræið og vex í hjarta mannsins, nært af eilífðarsinfómunni og sem svo oft blómgast í gegnum þraut og örvæntingu. Þýö.: G.B. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.