Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 58
H.M. Davison: SKÖPUNARMÁTTUR BÆNARINNAR Handan jarðneskrar skynjunar liggja ókannaðar slóðir, þar sem ruglingsleg og sundurleit öfl keppa hvert við annað um forgang að sérhverjum samtengjandi millilið sem gerir þeim fært að koma á fót sinni eigin sameiningu í heimi þekkingar. Dreifðar einingar, fljótandi í hafi friðleysis, hver og ein fær um að skapa tilviljunarkennd afbrigði andlegrar þekkingar; hver og ein með innbyggðan hæfileika til að annað hvort laða að sér aðra handahófskennda fljótandi orkueiningu eða tengja sig og sogast inn í stærri massa þar sem endurteknar tengingar mynda samræmt orkuflæði. Sérhver þessara eininga hefur í sér má tt eyðileggingarinnar, hinn dulda kraft sem býr í baráttunni á milli jafnvígra afla, baráttu sem mun vara allt þar til annað hvort þeirra nær að verða sterkara hinu. Hver eining hefur í sér mátt sjálfseyð- ingar, því einmitt úr hæfileika hennar til aðlögunar rís eitt af megin lögmálum alheimsins „að kraftur eins sem bætist við ótiltekinn fjölda annarra, hlýtur að breyta orkuút- streymi bæði þess eina og heildarinnar sem sá eini tilheyrir." Aðstreymi til vakandi huga fylgir eðli hinnar tilviljunar- kenndu einingar á sama hátt og sérhver meðtekin stað- reynd breytir útstreymi heildarinnar. Raunar getur einstök meðtekin staðreynd verið svo kröftug andstæða að hún þurrkar út fyrri breytingar og útreiknaðar framkvæmdir byggðar á eldri upplýsingum og gjörbreytir þannig allri samsetningu útstreymisins. En hún getur líka verið svo öflug viðbót að hún færir heildinni sem hún tengist, mögu- 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.