Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 55
MORGUNN___________________________________Óvenjuleg flugferð Hann brosti og rétti mér hönd sína. „Jóhannes Árnason," sagði hann. „Eg hef verið valinn til þess að vera þér til leiðsagnar fyrst um sinn.” „Leiðsagnar til hvers?" spurði ég. Jóhannes svaraði þessu engu og ég elti hann að dyrum vinstra megin á ganginum. Hann opnaði hurðina, hliðraði til fyrir mér og vísaði mér með ákveðinni handahreyfingu inn í vel búna og all stóra skiáfstofu. Hann lokaði síðan dyrunum á eftir sér, settist í stóran stól á bak við skrifborðið og benti á stól andspænis honum. Ég fékk mér sæti, hann horfði á mig þegjandi smá stund og sagði síðan: „Karl Sveinsson, fæddur 13/3 '33. Þú ert semsagt nýorðinn sextugur. Að menntun ertu lögfræð- ingur og vipskiptafræðingur. Laukst nánú vorið 1968. Að atvinnu ertu forstjóri þriggja stórra verksmiðja sem þú áttir 90% eignarhlutdeild í. Sem sagt stóriðjuhöldur. Þann 13/4 '69 kvæntist þú Eybjörgu Grímúlfsdóttur, sem fædd er þann 13/3 '46. Þú hefur getið með henni 7 börn, 4 stráka og 3 stelpur. Það elsta, sem er strákur, er 24 ára. Það yngsta, sem er stelpa, er 3ja mánaða. Hvað varðar félagslega stöðu ertu félagi í bæði rótary og lyons klúbbum og auk þess ertu búinn að vera frímúrari áratugum saman. Þú hefur verið tiltölulega hraustur alla þína tíð. Þegar hér var komið sögu, þagnaði Jóhannes, leit upp og spurði svo. „Er þetta ekki bara nokkuð tæmandi skýrsla?" Þegar Jóhannes byrjaði að lesa niér lífsferilsskýrslu mína varð ég orðlaus með öllu. Að vísu hafði þessi dagur verið mjög óvenjulegur í enda og kant, en núna þegar æviferill- inn var lesinn fyrir mér gekk alveg fram af mér. Þetta tók þó út yfir alla þjófabálka. „Tæmandi skýrsla," apaði ég eftir honum. „Þér sást yfir eitt atriði, ég er með gyllinæð," þrumaði ég út úr mér með heimskautakulda í röddinni! Nú þegar ég loksins fékk málið á ný var ég óstöðvandi. „Ég á heimtingu á sl<ýringum við þessu öllu," hálf gargaði ég. „I fyrsta lagi, hvað skeði eftir flugtakið frá Glasgow, hver er þessi dularfulla flugfreyja, af hverju voru skýin, himininn og sólin svona öðruvísi á eftir, hvað varð af farþegunum fimrn, af hverju var flugáætlun- inni breytt, hvar í veröldinni er þessi eyja, hvað heitir hún, 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.