Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 41
MORGUNN Sku)y,abaldrar henni hvað mér fyndist um hana og aðferðir hennar, alveg grunlaus um að nokkuð annað en venjulegir óknyttir og ruddagangur væru í vændum. En ég fékk ekki að byrja á vandlega undirbúinni ræðu minni. Um leið og hún fékk vitneskju um að ég væri að fara sagði hún: „Allt í lagi, ef þú vilt fara, þá skaltu bara gera það. En áður en þú ferð, þá verður þú að viðurkenna að þú ert óhæf og hefur ekki snefil af sjálfstrausti.” Ég svaraði þessu fuíl bará ttuanda að ef ég væri óhæf, hvers vegna hefði hún þá ekki sagt mér upp sjálf, auk þess væri ég afsprengi hennar eigin þjálfunarskóla. Eins og við var að búast bætti þessi athugasemd ekki ástandið. Og nú upphófst furðulegur víxlsöngur. Hún byrjaði aftur á því gamla bragði sínu að negla mig með stöðugu augna- ráði sín og sagði: „Þú ert óhæf og þú veist það. Þú hefur ekkert sjálfstraust og þú getur ekki annað en viðurkennt það." „Það er ekki satt!" svaraði ég. Ég kann mína vinnu og ég veit að þú veist það!" Nú var ekki nokkur vafi á því að margt mátti svo sem segja um hæfni mína í fyrsta starfi mínu, tvítugrar að aldri, nieð mikla ábyrgð á herðum mér og nýlega tekna til starfa í óskipulegri deild. En sjálfstraust mitt var sko ekki hægt að setja út á, nema þá varðandi það að ég hefði of mikið af því. Ég var alveg tilbúin í að ráðast til atlögu við aðstæður sem sjálfir erkienglarnir hefðu hikað við. Vinnuveitandi minn þrætti ekki eða úthúðaði mér. Hún þrástaglaðist á þessum tveim yfirlýsingum, endurtók þær eins og sjálfvirk kjaftavél. Ég kom inn í herbergi hennar klukkan 10 og fór þaðan út klukkan 14. Hún hlýtur að hafa endurtekið þessa frasa sína mörg hundruð sinnum. Ég kom þarna inn sem sterk heilbrigð stúlka. Ég fór út sem andlegt og Ekamlegt rekald og var veik í þrjú ár. Einhver innri rödd varaði mig við því að ef ég viðurkenndi að ég væri óhæf og hefði ekkert sjálfstraust, þá myndi ég brotna saman og ég yrði til einskis nýt eftir það og ég gerði mér grein fyrir að þessi aðferð var hefnd vinnuveitanda 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.