Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 34
MORGUNN Kennarar án þjálfunar henni alveg í opna skjöldu, þá ákvað hún að spyrja þau, til þess að vinna tíma, hvernig pau héldu að hann liti út. Það komu fram ein eða tvær óhöndlanlegar tillögur en þá sagði eitt þeirra: „Guð er ekki hugsun, hann er tilfinning." Sem er vissulega það næsta sannleikanum sem nokkur getur komist. A meðan að þetta fór fram, þá sat lítil stúlka og strikaði eitthvað á pappír. „Hvað ertu að gera?" spurði vinkona mín. „Eg er að teikna Guð." „En þú getur ekki teiknað Guð, enginn veit hvernig hann lítur út." „Það munu allir gera þegar ég er búin með myndina," var svarað einarðlega. Og við því er vissulega ekki til neitt svar. Stundum verðum við kannski leið á sjálfum okkur, líf okkar virðist tilbreytingarlítið, allir aðrir eru þar sem fjörið er, en við stöndum til hliðar og horfum á það gerast. Mér leið þannig fyrir löngu síðan þegar sonur minn var á fyrsta ári í skóla. Dag nokkurn kom hann heim með þær fréttir að hann hefði verið valinn tiJ þess að spila fótbolta með „stóru strákunum" daginn eftir. Satt best að segja, þá trúði ég honum ekki og tók afar mjúkt á málinu. Þegar ég svo sótti hann í skólann næsta dag, þá spurði ég hann strax: „Jæja, lékstu fótbolta með stóru strákunum?... hvaða stöðu lékstu, varstu markvörður?" Hann leit upp og andlitið ljómaði af spennu og gleði um leið og hann sagði: „Eg var valinn til að klappa og fagna." Hreykni hans og þakklæti fyrir að hafa verið valinn til svo mikilvægs hlutverks gaf í engu eftir óskarsverðlauanahöfum síðari tíma. Yngsti nemandinn hafði orðið besti kennarinn með því að kenna sjálfviljugur með framkomu sinni og viðbrögðum. Að sjálfsögðu á kenn- arinn sem fylgdi unga fólkinu á völlinn hrós skilið fyrir að 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.