Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 61
SPÍRITISMI OG DULTRÚARHREYFINGAR Á ÍSLANDI Punktar frá erindi dr. Péturs Péturssonar á féiagsfundi Sálar- rannsóknafélags íslands, fimmtudaginn 5.febrúar 1987, um spír- itisma og dultrúarlireyfingar á íslandi á fyrstu áratugum aldarinnar. Á þessum tíma var gamla trúin ríkjandi. Einstefna og einhæfni var mikil. Spíritisminn kemur svo inn í þetta með þá kenningu að hver einstakur megi leita sjálfur. Flokkast það undir plurisma eða fjölhyggju. Pétur gerði athugun á meðlimalista guðspekifélagsins 1922, Sálarrannsóknafé- lagsins er birtist í tmr. Morgni 1919, og Frímúrarareglunnar 1930. í ljós kom að mikill samgangur var á milli þessara félaga og því ljóst að menn voru ekki útilokaðir frá einu félagi þó þeir væru í öðru. Annars staðar í heiminum eru slíkir hópar mjöglokaðir og strangir. í þeini er sannleikurinn gefinn fyrirfram. Hér aftur á móti var einstaklingurinn settur á oddinn. Af 443 meðlimum Sálarrannsóknafélagsins 1919 voru 55 líka í Guðspekifélaginu, og 36 í Frímúrararegl- unni, þ.á.m. leiðtogi spíritista, Einar Kvaran. Hallgrímur Þorsteinsson forstjóri Sambandsins var meðal fremstu spír- itista á þessum tíma. Atvinnu- og stéttaskipting meðlima S.F.R.Í. var þannig að fyrst komu embættismenn, kaupmenn og millistétt, iðnað- armenn voru nokkrir í félaginu. Svipað mynstur var í Guð- spekifélaginu. Lítið var af verkamönnum og sjómönnum í þessum félögum á fyrri hluta aldarinnar. Þetta hefur mikið breyst hvað varðar áhrif spíritismans sem á nú ítök á meðal allra þjóðfélagshópa. Hvað skýrir hin miklu áhrif spíritisma á trúarlíf t.d., j afnvel innan kirkjunnar á ákveðnum tíma? Hvað vantar í trúna 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.