Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 39
MORGUNN SkuR^abaldrar ég mig að því að samþykkja algjörlega staðlausar ásakanir hennar gagnvart persónu manns sem ég hafði ekki nokkra ástæðu tilaðætla aðværi annaðen hinnheiðarlegasti. Sama þreytan ogdauðasvefn fylgdiþegar í kjölfarið á þessu viðtali eins og því fyrra en nýtt einkenni kom nú í ljós. Þegar ég gekk út úr herberginu að viðtalinu loknu, þá kom allt í einu sú einkennilega tilfinning yfir mig að fæturnir á mér væru ekki þar sem þeir ættu að vera. Hver sá sem gengur eftir teppalögðu gólfi þar sem dragsúgur kemur teppinu til að ganga í bylgjum veit hvað ég á við. Dulfræðingar munu kannast við að það tengist brottnámi verndarhjúpsins. Það næsta sem átti sér stað í þessari furðulegu atburðarás snerti ekki mig sjálfa heldur aðra stúlku, munaðarleysingja og einkar saklausa. Vinnuveitandi minn hélt þessari stúlku stöðugt í návist sinni og kom henni að lokum til þess að leggja allt sitt sparifé í hennar vörslu. Fjárhaldsmenn stúlk- unnar brugðust hartvið, þvinguðu vinnuveitanda minn til þess að skila fénu aftur og fluttu stúlkuna brott af staðnum með sér samstundis, gáfu sér ekki einu sinni tíma til að taka eigur hennar með en þeim átti að pakka og senda síðar. Annar atburður átti sér stað skömmu seinna. A staðnum vann eldri kona sem var svolítið „á eftir” í andlegum þroska. Osköp indæl, en barnaleg og sérlynd. Vinnuveitandi minn beindi nú athygli sinni að henni og við sáum söniu yfirráðin byrja. I þessu tilfelli var ekki um neina fjárhaldsmenn að ræða sem skiptu sér af og vesalings gamla konan var talin á að taka fjármál sín úr höndum bróður síns, sem hafði annast þau hingað til og færa þau upp á náð og miskunn vinnuveitanda míns. Grunsemdir mínar höfðu nú vaknað að fullu. Það var meira en ég gat afborið að horfa upp á svikráð við frænku gömlu, eins og ég kallaði hana, svo ég greip inn í leikinn, gerði frænku grein fyrir ástandinu, pakk- aði eigum hennar niður í kassa og kom henni burt til ætt- ingja sinna eitt sinn er vinnuveitandi minn var fjarverandi skamma stund. Eg vonaði að þáttur minn í málinu kæmist ekki upp en sú von mín brást fljótlega. Ritari vinnuveitandans kom inn í herbergi til mín eitt kvöldið eftir að búið átti að vera að 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.