Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 63
MORGUNN_________________Spíritismi og dultrúarhreyfingar á fslandi þessi mál. Trú á sálræn fyrirbæri var almenn í hinum lönd- unum. íslendingar finna mest þessara þjóða fyrir nálægð látins manns. Skýringin á því er aftur áhrif spíritismans. Fólk er opnara og fyrr til að túlka dulræna reynslu sem boð frá öðrum heimi. Sp. úr sal: Hvernig var farið að því að velja fólk til þess að spyrja í þessari könnun? Sv.: Notað var svokallað slembiúrtak úr þjóðskrám ýmissa landa, og náði það yfir 1-2000 manns. Kosturinn við slembi- úrtakið er sá að líkurnar á því að allir komist í það, eru j afnar. Þetta er aðferð félagsfræðinga til þess að reyna að fá mynd af því hvernig stærri hópurinn lítur út. I könnuninni kom í ljós að íslendingar trúa mest á h'f eftir dauðann og mest á tilvist kiimnaríkis en lítt eða eldd á tilurð helvítis. Ætla mætti að þetta væri jafnmildð að óreyndu en djöfullinn hefur eins og gufað upp en trúin á himnaríki haldist við. Trú á líf eftir dauðann gefur huggun og styrk. Pétur kvaðst hreinlega telja að spíritisniinn eigi þátt í því að Islendingar segjast vera mjög Jiamingjusamir. íslendingar sýna huggun og styrk í sinni trú, meira en aðrir, og hafa fjölmargir reynt samband við annan heim og finna því huggun í sinni trú. Hvernig er trúin og afstaðan til góðs og ills? íslendingar eru afstæðishyggjumenn í þessu. Þeir telja að elcki sé hægt að dæma heldur sé framvindanháð aðstæðum hverju sinni. Aðeins 10% telja að fella eigi dóm og eru íslendingar þar lægstir ásamt Dönum. Þeir telja að það þurfi að meta að- stæður hverju sinni og leita sannleikans. Þetta eru afstæð hugtök. Islendingar telja ekki að það sé til ein sönn trú, og telja að sannindi séu í öllum trúarbrögðum. Einstaklingar og aðstæður spili inn í framvinduna í hvert eitt sinn. Ein- staklingurinn hefur ábyrgð að bera og á að leita og finna. Aðalþátturinn í öllum trúarbrögðum er hinn sami, kjarni guðspekinnar. Fylgir hamingja trú? Þegar spurt var um trúarstyrk komu eftirfarandi staðreyndir í ljós: 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.