Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 30
MORGUNN Spíritisminn í fortíð og framtíð framtíðin færi okkur sameinaðan spíritisma. Sundraður spíritismi er veikur spíritismi. A hinum ýmsu tímum í gegnum aldirnar hefur maðurinn misst sýn af andanum um stundarsakir vegna efnishyggju, kringumstæðna sem leiða til stríða, hallæra, ofsókna og svo framvegis. Ut úr þessum efnisviði illskunnar hefur spíritismanum verið þrýst til endurvakningar og fæðingar. Dögun nýrrar vakningar andlegra mála er augljós um allan heim. Við getum öll greint sönnunarmerki þess. Efn- islegir veggir sem skildu manninn frá bróður sínum eru nú fjarlægðir vegna nýrrar hugsunar. Heftandi kúgun er skol- að burt á öldu tjáningarfrelsis í hugsun, orði og verki. Spíritisminn hefur afar mikilvægu hlutverki að gegna í framtíð mannkynsins af því að hann flytur sannanir fyrir því að maðurinn lifir dauðann auk þess sem hann er vísindi og trú. Spíritisminn inniheldur öll nauðsynleg og fullgild svör við spurningum þessarar nútíma framfaraaldar. Spíritisminn er marghliða demantur. Við verðum að halda honum vegna þess að hann lýsir af geisladýrð sannleikans sem getur lýst og frætt heiminn. J.A. Drive Jörðin er að deyja úr skömm Það sem spíritisminn hefur gert fyrir mig er að gera mér grein fyrir því að lífið er eilíft. Eg er nú fær um að hætta að hugsa um dauðann á hinn hefðbundna sjúklega hátt sem er tíðkaður á öllum stigum helgisiða hans og fara að horfast í augu við hann sem vin, vitandi það að hann er aðeins flutningur á mikið betri stað um leið og allur sársauki og pína þessarar víddar verður eftir, bæði huglæg og líkamleg. Hann hefur a.m.k. fyllt rnitt líf tilgangi og frelsi, gert mér fært að tjá mig innan hans og utan, skiija sjálfan mig og 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.