Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 14
Að hafa hugrekki til að syrgja MORGUNN þinni „Hugrekki til að syrgja." Gætirðu skýrt þetta atriði og e. t. v. nefnt einhver dæmi? JT: Við sjáum árangurslausa sorg þegar fólk reynir að vera æðrulaust. Fólk sem, þegar það stendur andspænis missi, reynir að kyngja honum og harka hann af sér. Venjulega afneitar það sorg og reiði og þjáist á einhvern hátt. Það er afskiptalítið um líf sitt, fjarlægist ástvini eða er reitt út í allt og alla en það tengir þessar tilfinningar aldrei við missinn. Ég man að ég sá fertuga konu sem virtist eldast um helm- ing eftir að eiginmaður hennar lést. Líkami hennar stirðnaði allur. Hún fór að verða hokin og fékk kistil á bakið. Hún var frosin af sorg og hún vildi ekki tala um það. Þetta er fólk sem kann að fá hjartaáfall sex mánuðum eftir ndssi sinn vegna þess að það hefur ekki fengist við tilfinningar sínar. Mér er mjög umhugað um líkamfeg áhrif sorgar. Þegar fólk tjáir ekki tilfinningar sínar, þá veikist það stundum. A meðan þú gengur í gegnum sorg, þá getur þér liðið hræðilega líkamlega. Þú getur haft verki og þrautir, þú getur fengið kvef og fundist þú orkuiaus. Líkaminn verður oft fyrir áhrifum sorgar, sérstaklega þegar missirinn varðar maka, unnustu/unnusta eða barn. Tilfinningin er eins og líkamanum hafi verið eytt á einhvern hátt. Fólk sem hefur gengið í gegnum mikil veikindi nieð ástvinum sínum fær stundum tímabundið einkennin sem ástvinurinn hafði. Ég hef séð þetta, t.d. í félagsskap þar sem annar aðilinn hefur látist úr eyðni. Hinn aðilinn byrjar að fá svipuð einkenni, jafnvel þó hún eða hann sé ekki veik eða veikur. Þetta eru samúðar viðbrögð. Ég hef heyrt skelfilegar sögur af fólki sem heldur að það hafi krabbamein eða hjartasjúkdóm eftir að einhver sem það elskaði hefur dáið. Við samsömumst því fólki sem við elskum. SR: Gætirðu rætt svolítið frekar sérstök tilfelli árangurslausrar sorgar? JT: Eitt tilfellið eru ýkt viðbrögð. Þetta fólk skapar minnis- varða eða helgidóma um fólkið sem það hefur misst. Ég 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.