Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 25
MORGUNN Rósa inn áður til þess að skreyta með kvöldverðarborð gesta minna. „Rósir," sagði ég við sjálfa mig. „Það er nafnið hennar, Rósa. Er þetta sönnunin fyrir eilífu lífi sem ég hef verið að biðja um?" Önnur hugsun fylgdi strax á eftir, algjörlega ósjálfrátt: „Farðu oggáðu aðsamúðarkortinusem þú keypt- ir til þess að senda fjölskyldu Rósu." Þegar Rósa dó, þá keypti ég í apótekinu yndislegt kort sem var með texta um „rósina fyrir handan vegginn," seni held- ur áfram að vaxa og dreifa öllum unaði sínum á þeim nýja stað er hún vex á. Textinn átti svo fullkomlega vel við vin- konu mína að ég keypti tvö kort - eitt til þess að senda syrgjandi fjölskyldu hennar og annað handa sjálfri mér til þess að geyma með ljósmynd sem ég átti af henni. Ég hafði ekki litið á kortið þá mánuði sem voru liðnir frá andláti hennar. En nú gekk ég að skúffunni sem ég geymdi það í. Ég tók það upp, las aftur yndislegan textann og fór með kortið inn í eldhús. Ég leit á rósirnar á kortinu og svo starði ég á rósirnar í vas- anum á eldhúsborðinu mínu. Mér til mikillar undr- unar sá ég að þær voru ná- kvæmlega eins! A litinn, að fjölda, að lögun og jafnvel uppröðun, rósirnar voru ná- kvæmlega eins og þær sem prentaðar voru á kortið sem ég hafði tengt Rósu. Allt í einu, þá fann ég hvernig þrúgandi og heftandi sorgin léttist. Innra með mér var ég viss. Einhvern veginn hafði mér verið sagt að við héldum áfram. Fyrir mér, þá gat þetta atvik alls ekki verið „tilviljun." Hið innra boð í huga mér um að leita að kortinu hafði verið hreint og klárt nokkuð sem mér hefði aldrei dottið í hug sjálfri að gera. Eftir því sem á daginn leið, þá gat ég fundið hvernig leifar efans og óttans leystust upp. Þegar þráin eftir að halda á 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.