Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Qupperneq 11

Morgunn - 01.12.1991, Qupperneq 11
MORGUNN Hann var búinn að heita því hafi rolast inn til mín. Stekk ég þegar fram að hurðinni en finn þá að hún er harðlæst. Sný þá aftur að rúmi mínu en tek um leið eftir að maðurinn, sem sest hafði á bekkinn, var farinn. Leit ég nú á úrið mitt og sé að klukkan er um fjögur. Næstu nótt endutekur þetta sig, sami maðurinn kemur og sest á bekkinn á móti mér. Munaði aðeins því að þá var klukkan um 5 og þar af leiðandi lítið eitt áliðnara að nóttu. Þriðju nóttina er Árni minn kominn og sefur á bekknum á móti mér. Og einnig þá kemur maðurinn á móti mér. En nú gengur hann aðeins inn á gólfið en sest ekki á bekkinn. Hefur líklega séð að þar var annar fyrir. Eg hafði ekki orð á þessum heimsóknum fyrr en liðnar voru tvær næturnar. Þá get ég þessara heimsókna við símastúlkuna. Hún biður mig að lýsa manninum. Eg geri það, því ég tók vel eftir hvernig maðurinn leit út, bæði í andliti og á vöxt og eins klæðnaði hans. Hún kvað engan vanda að þekkja manninn á lýsingunni. Þetta væri nákvæm lýsing á L. sem hafði seinast verið í herberginu og dáið þar fyrir nokkru. Strax næsta dag eftir að Árni maðurinn minn kom, fórum við bæði á fund Odds Ólafssonar yfirlæknis, til að láta innrita okkur. Einhvern ávæning mun Oddur þá þegar hafa verið búinn að fá af nokkuð dularfullum næturheimsóknum til mín og vék bráðlega að því, hvað hæft væri í þessu. Sagði ég honum þá söguna frá upphafi og lýsti fyrir honum næturgestinum. Þá brosti Oddur við að frásögn lokinni og kvað manninn þá svo sannarlega hafa efnt loforðið og komið fram vilja sínum. En þá hann lifði hérna megin hefði hann ekki sjaldan látið orð falla í þá átt við sig, að hann SKYLDI á einhvern hátt láta hann vita um sig, þegar hann væri farinn. Var auðheyrt að lækninum þótti vænt um að honum hafði tekist þetta. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.