Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 20
Raddir að handan MORGUNN niður með talsverðum hávaða aftan við röð nr. 2", sagði George. Fyrsta beina röddin sem heyrðist var frá fræðslu- leiðbeinanda sem kallaði sig „Mandaríninn". Hann talaði í gegnum lúðurinn og útskýrði mikilvægi vítamínanna og steinefnanna sem höfð voru í hringnum. Hann gerði líka grein fyrir hlutverki sínu sem fræðara. „Hann sagði okkur, vegna þess að við kynnum að hafa áhuga á því, að fyrirbæramiðill hefði verið að fæðast þennan sama dag í Lecester", sagði George. „Hann talaði í nokkrar mínútur og hvarf svo". „Annar sambandsaðilinn var kallaður „Charlie", ungur drengur frá austur-London, frekar likur Mikka Leslie Flints", sagði George. „Hann tilkynnti skyndilega að hann ætlaði ekki að nota lúðurinn og hóf að tala óháð honum í gegnum raddboxið sem byggt hafði verið upp, þétt upp við miðilinn. Vegna hinna óvenjulega aðstæðna kvað hann þá ekki geta fært það til eins og þeir væru vanir að gera í heimahringnum. Hann lýsti sér sem „siðameistara" og hélt áfram að svara spurningum um andleg efni án þess að hika eitt andartak. „A meðan hann var að tala þá gátum við heyrt einhvern skrifa og rífa blöð úr blokkinni jafnharðan og skilaboð voru rituð í hana". „Bréfmiði lenti í kjöltu einnar konunnar sem viðstödd var. Við lok fundarins fannst talsvert af krumpuðum pappírsþurrkum". Sá sem kallaður var Charlie í sambandinu hafði tjáð fundarfólkinu að komið yrði á framfæri skilaboðum sem yrðu sönnunaratriði fyrir fólkið sem fengi þau. Engar pappírsþurrkur höfðu verið fluttar inn í salinn. Cranley sagði til útskýringar að hér hefði verið um efnistilfærslu að ræða. „Þegar ég opnaði eitt blaðið með skilaboðunum þá kom í ljós að það var til einnar konunnar frá syni hennar, 10 ára gömlum. Hún gladdist mjög yfir þeim. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.