Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Page 34

Morgunn - 01.12.1991, Page 34
Nýr heimur er að fæðast MORGUNN Ég trúi því að spíritisminn sé tæki Guðs til þess að fjarlægja þennan strending og leyfa heiminum að sjá með hvítu ljósi sannleikans hinar nauðsynlegu opin- beranir sem munu sýna okkur lífið eins og það er frekar en eins og við héldum að það væri. Þetta mun gera okkur kleift á hagkvæman hátt að finna leið okkar í gegnum það eins og við værum ferðamenn á leið til hins mikla lands þar sem við komum inn í fulla visku, þroskaða af reynslu. Ég sé spíritismann sem sameiningar grundvöll sem hver og ein trúarregla stendur og byggist á. Öll trúarbrögð sem gera lítið úr Guði verða að hverfa og í staðinn koma mikilfenglegri vísindatrú, nægilega umfangsmikil fyrir alla og þar sem hægt er að ýta undir þroska einstaklingsins frekar en að hann sé bældur af trúarlegum hlekkjum sem er eitt forma af dauða. Ég skora á alla spíritista að sameinast. Bregðumst við ákalli andans og sönnum fyrir heiminum að það sé enginn dauði til, að spíritisminn sé lifandi en ekki dauður. Þýð.: G.B. 32 J

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.