Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Síða 34

Morgunn - 01.12.1991, Síða 34
Nýr heimur er að fæðast MORGUNN Ég trúi því að spíritisminn sé tæki Guðs til þess að fjarlægja þennan strending og leyfa heiminum að sjá með hvítu ljósi sannleikans hinar nauðsynlegu opin- beranir sem munu sýna okkur lífið eins og það er frekar en eins og við héldum að það væri. Þetta mun gera okkur kleift á hagkvæman hátt að finna leið okkar í gegnum það eins og við værum ferðamenn á leið til hins mikla lands þar sem við komum inn í fulla visku, þroskaða af reynslu. Ég sé spíritismann sem sameiningar grundvöll sem hver og ein trúarregla stendur og byggist á. Öll trúarbrögð sem gera lítið úr Guði verða að hverfa og í staðinn koma mikilfenglegri vísindatrú, nægilega umfangsmikil fyrir alla og þar sem hægt er að ýta undir þroska einstaklingsins frekar en að hann sé bældur af trúarlegum hlekkjum sem er eitt forma af dauða. Ég skora á alla spíritista að sameinast. Bregðumst við ákalli andans og sönnum fyrir heiminum að það sé enginn dauði til, að spíritisminn sé lifandi en ekki dauður. Þýð.: G.B. 32 J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.