Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 37
Ruth White: AÐ TELJA ANDARDRÆTTINA Nú er kominn tími fyrir hóphugleiðslu í okkar árlegu hvíldarviku. Ég er sest niður mitt í hópi alls þessa fólks svo öruggt sé að ég freistist ekki til þess að vera sífellt mjaka mér til. Ég er að koma mér fyrir í þessum þægilega stól. Ég loka augunum og velti höfðinu, fyrst á þessa hlið, síðan hina. , Brak, brak. hetta er í hálsinum á mér. Eg er á leið inn í sjálfa mig. Eg er að hreinsa hugann. Fara inn á við ........... Friður og samræmi. Friður og samræmi. Fiður og alnæmi ? Nei. Teldu andardrættina. Einn, tveir, þrír, fjórir ... mig klæjar ekki. Fimm, ..... klæjar ekki undir vinstra hnénu. Sjö ...... ef eg klóra mér þá verð ég aö lyfta fætinum og það mun 'skra í stólnum. Nei, ég þarf ekki að klóra. Níu, tíu ..... hvað varð um átta ? Æ, já, ég verð að klóra mér. Bískur .. ííískur ... aðeins neðar. Svona já, þetta var g°tt. Einbeittu þér. Æfðu fyrirgefningu. Ég fyrirgef öllum, mér líka. Við erum öll saklaus. Já, ég fyrirgef henni og honum og ........ Einhversstaðar í fjarlægð heyri ég í píanói og einhver er að gera raddæfingar. Það minnir mig á að fara á songæfingu hjá hr. Spring. Manstu eftir hr. Spring ? Já, hann er sá sem sagði mér að „ég hefði gott tóneyra. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.