Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 41
morgunn Tjald tímans hljóðnað, ég gat t.d. ekki heyrt nokkurt hljóð berast frá mannþrönginni sem var á ströndinni rétt fyrir neðan klettastíginn sem við vorum að ganga eftir. Eitthvað annað var líka orðið öðruvísi en ég gat ekki gert mér grein fyrir hvað það var. Þegar við gengum fyrir bugðu á stígnum þá varð mér litið í kringum mig og tók þá eftir, mér til nokkurrar undrunar, að minnismerki sem við gengum vanaiega framhjá, var komið hátt upp í hlíðina fyrir ofan okkur. Eg sagði eitthvað um þetta við eiginmann minn og velti því fyrir mér hvernig við hefðum getað lent á öðrum stíg þar sem ég hafði aldrei tekið eftir slíkum þarna. Við héldum þögul áfram leið okkar og þegar við komum nokkuð lengra eftir stígnum þá tók ég eftir að ekki var allt eins og það átti að vera. Ég sá að komin var röð af dyrum í burknana sem uxu á klettunum, þær minntu mig á þessar snúningshurðir sem maður stundum sér. Við stönsuðum þegar við komum á móts við þessar dyr - kannski hefðum við átt að ganga í gegnum þær en viö vorum bæði orðin áfjáð í að komast aftur í venjulegt umhverfi svo að við héldum áfram framhjá þeim. Við gengum fyrir síðustu bugðuna á stígnum og sáum Polperro þorpið framundan. Við fyrstu sýn virtist allt vera eðlilegt nema hvað gatan var óvenjulega auö miðað við að það var laugar- dagur að sumri, í raun virtist bara alls ekki neinn vera á ferli. Rétt fyrir ofan höfnina er hellir og við gátum greinilega séð að inni í honum logaði eldur og í kringum hann virtust standa verur, klæddar sem víkingahermenn. Á þessu andartaki voru einu hljóöin sem við heyrðum þau sem bárust frá sjónum og mávunum. Við gengum rakleiðis þangað sem stígurinn endaði °g er við stóðum þar og horföum niður til þorpsins þá har fyrir okkur undarlega sýn. Sumt af fólkinu var í ýútíma klæðnaði á meðan hinn hluti þess var klæddur 1 föt frá fyrri öldum, svo að í þorpinu virtist vera fólk 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.