Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Síða 47

Morgunn - 01.12.1991, Síða 47
morgunn Siðgæði í Búddhisma hefir mikla sálfræðilega kosti. Sá sem undirgengst þessi Heiti er ekki settur í þá stöðu að hann þurfi að óttast að hann kunni að brjóta þau í einhverju einhvern tímann (sem búast má við að hann hljóti að gera í einhverjum mæli). Svo dæmi sé tekið er þetta fremur sama aðferðin og sú sem AA-samtökin beita - ekki aðferð Góðtemplarareglunnar. Það liggur ennfremur í loftinu að um langtíma verkefni er að ræða. Það er þegar í stað hægt að stíga fyrsta skrefið. En jafnframt er stöðugt hægt að gera betur og betur. /,Boðorð" eru venjulega tíu að tölu. En búddhistar komast af með fimm (þó er þeim stundum fjölgað í 8 eða jafnvel 10). Fimm og tíu vísa til handanna - það sem maður gerir eða gerir ekki - og þess vegna til hegðunar. „Grundvallað á höndunum tveimur, táknar talan tíu fullkomleika og - þar sem tíu felur allar aðrar tölur í sér - tæmir jafnframt alla möguleika." (J.C. Cooper: „SYMBOLISM"). Lög og boðorð eru því jafnan sett fram í 10 (5) greinum. Heitin fimm. Nokkur munur er á því hvernig Heitin eru þýdd - einkum það þriðja, en þau eru þessi: f- Eg játast þeirri reglu að leitast við að skaöa enga //kvika" veru. . / 2- Eg játast þeirri reglu að leitast viö aö leggja ekki hald á nokkuð það sem ekki er boðið fram (heimilt, gefið, veitt). 3- Ég játast þeirri reglu að leitast við að misbjóða ekki skilningarvitunum (varast nautnir). 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.