Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 56
Siðgæði í Búddhisma MORGUNN „we are punished by our sins, not for them". (Okkur er refsað AF syndunum, ekki VEGNA þeirra). Gerðir manna eru aðeins heppilegar eða óheppilegar, hafa góðar eða slæmar afleiðingar í för með sér. Hug- takið sem notað er í frummálinu er „kusala" eða „akusala" og er þýtt á ensku sem „wholesome" eða „unwholesome". hað er allt og sumt. Synd eða erfða- synd er þá ekkert alvarlegra en þaö að fæðast með óuppgert „karma". Bak við áherslu kristninnar á synd- inni liggur sókn hennar í vald. Það er ekki mögulegt að skilgreins trúarbrögð nema hugtakið „vald" komi inn í þá skilgreiningu. En Búddhisminn afnam allt vald (viðurkenndi ekkert vald) - sama gerði Krishnamurti. Enn kemur mér okkar gamla Asatrú upp í hugann. Hún boðaði heldur ekki vald goðanna eða annarra: Abyrgðin var einstaklingsins. Abyrgðin er einfaldlega þín. bað er meira en tímabært að heiðnin sé metin að verðleikum. Hindúar eða Indverjar stunduðu (og stunda enn) meinlæti - ekki síst á dögum Búddha. Upphaf búddh- ismans var einmitt það að Búddha sneri baki viö öllu meinlæti. Þess í staö boðaöi hann HÓFSEMI. Það er kallaður MEÐALVEGURINN - meðalhófið. „Það sem ég boða er meðalhófiö", sagði Búddha iöulega. Einar öfgarnar framkalla nefnilega aðrar gagnstæðar öfgar. Það er einfalt eðlisfræðilegt lögmál að verki: því fastar sem þú kastar bolta í vegg þeim mun sterkara verður frákastiö. Þetta lögmál gildir ekki síöur á hinu andlega og siðræna sviði en hinu efnislega. jú, hindúar stunduðu meinlæti (og Yoga upphófst raunar sem meinlætastefna), en af nokkuð annarri ástæðu en hinir kristnu. Meinlætið skyldi styrkja viljann og sterkur vilji skyldi gefa vald. Enn og aftur: Búddha viðurkenndi ekkert vald. I sess valda setti hann VISKU. Valið er þitt. Búddha boðaði því hófsemi hvað nautnir varöar og okkur þætti sú hófsemi all ströng - kannski úr hófi 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.