Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 58
Siðgæði í Búddhisma MORGUNN skynfærunum. Undir vissum kringumstæðum - og AÐEINS undir vissum kringumstæðum - táknar 3ja heitið skírlífi ("munkarnir", tunglfylling). En spurningin um synd eða dyggð kemur ekki til álita. Onnur hlið er einnig á 3ja Heitinu. Það er stundum túlkað svo að maður eigi að varast þaö sem á ensku er þýtt með „sexual misconduct". Þá er um það að ræða að hinum aðilanum sé ekki misboöið, mótaðilinn sé ekki brúkaöur sem tæki eða leiö að nautnalífi annars aðilans. Þetta er andmæli gegn niöurlægingu annars (vændi) og svo fr.v. Félagslegar flækjur (t.d. framhjáhald) koma hér einnig inn í myndina. Það er því ýmislegt sem ber að skoða og kemur til álita. Hin kynferöislega nautn er einnig aðeins ein tegund nautnar ("kama"). Allt það sem Móse hafði um þetta að segja var að banna „hórdóm". Þriðja Heitið snýst ekki síst um uppreisn konunnar í búddhisma. (Með „uppreisn" á ég við bókstaflega merkingu orðsins, en ekki við beitingu ofbeldis). Konum skyldi ekki misboðið. En samkvænit Móse-lögum fólst tilsvarandi boðorð fyrst og fremst í því að grýta „ber- syndugar" konur (og er enn í dag í löndum múslima). Einnig gegn því reis Kristur: „Sá sem syndlaus er, kasti fyrsta steininum". Þetta leiðir hugann að siðfræði Immanúels Kants - sem flestir hafa taliö fremsta heimspeking Vesturlanda: „Komið skuli þannig fram við hverja mannveru sem hún sé markmið í sjálfri sér, aldrei sem tæki annars til að ná sínum einka markmiðum". 4. Varast illt tal. 1) Samsvarandi boðorð er að segja ekki ósatt. En hvað fellur undir „illt tal" ? "Illt” getum við einnig túlkað sem óheppilegt ("skusala"). Það má greina í fimm þætti: 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.