Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Síða 60

Morgunn - 01.12.1991, Síða 60
Siðgæði í Búddhisma MORGUNN Gagnrýni mætti fremur vera almenn en persónuleg. 4) Æsital hverskonar, tal sem spillir friði, tal sem ekki er mannbætandi. Þetta gæti einnig fallið undir 3ja Heitið: misbrúkun skilningarvitanna (heyrnarinnar í þessu tilfelli). Æsifréttir eru aðalefni sumra dagblaða og tímarita. Æsiefni er aðal skemmtiefni (ef það má kallast svo) skemmtanaiðnaðar og sjónvarps. Eftirsókn í hneykslissögur og æsiefni er veikleiki hins vanþróaða huga. Einskonar hugrænt ávanalyf. 5) Allt óþarft tal og stöðug framleiðsla á léttmeti. í besta falli er það tímasóun. Og það stuðlar að lágkúru. Gerir einstaklinginn háðan því að vera stöðugt mataður. Slævir uppbyggjandi hugsun. Það er ekki rétt að slíkt sé „meinlaust". Það sem ekki er uppbyggilegt, er að öllum jafnaði að einhverju leyti skaðlegt í meira eða minna mæli. Afþreyingar- og skemmtiefni fjölmiðlanna sem svo er nefnt, flokkast venjulega undir fjórða flokkinn. Algengast er að innihaldið fjalli um ofbeldi eða klám - í besta falli einhverja fásinnu. 5. Sneiða hjá áfengum drykkjum og hverskonar vímugjöfum. Múhameð bannaði áfengi. Kannski hefir hann kynnst skaðlegri áfengisnotkun á verslunarferöum sínum. Sennilega hefir hann ekki þekkt til annarra vímugjafa. Fylgjendur hans sneru sér því að hassneyslu. Uppskáru hugleti og sljóleika, sem að öllum hkum gat breyst í æði. „Assassin" (a secret murderer) og sögnin „to assassinate" er komið úr arabísku „hashashin" og merkir hassneytandi. Múhameð sá ekki nógu langt fram - þrátt fyrir allar sínar „vitranir" og þrátt fyrir að Allah væri með honum. 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.