Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 62
Siðgæði í Búddhisma MORGUNN huganum vakandi og skýrum - hugrækt er leiðin. Fátt fer ver saman en hugrækt og áfengisneysla. 2) Stjórn viljans slaknar og þar með siðgæðisvitund neytandans. Maður undir áhrifum er því líklegur til ýmsilegs þess sem hann myndi aldrei henda ódrukkinn. Það er því viðbúið að hann brjóti hin Heitin fjögur í framhaldinu. 3) Hin vanabindandi áhrif áfengis og annarra vímugjafa. Vanabindingin gengur þvert á það frelsi eða óhæði einstaklingsins sem að er stefnt. Jafnframt því sem einstaklingurinn heimtar sífellt meira frelsi frá umhverfi sínu, takmarkar hann sjálfur stöðugt meira og meira frelsi sitt hið innra. Aldrei fyrr hefir verið meiri þörf fyrir fimmta Heitið en einmitt nú. Lýkur þar með að fjalla um Heitin fimm. Heitin fimm eru það sem kallað hefur verið „nei- kvætt" siðgæði. „Neikvætt" er aðeins í merkingunni óvirkt (passíft) - það sem ekki „má", það sem ber að varast. Ef þetta er gagnrýnt, þá er því svarað þannig að upphafið hljóti að vera það að uppræta versta illgresið - ræktunin geti svo og eigi að koma í framhaldinu. En það er aðeins fyrsta skrefið sem er „neikvætt". Fram- haldið af því að skaða ekki, hlýtur að vera að vernda. Sá sem sneiðir hjá „vondu" tali (í víðustu merkingu eins og um hefir verið fjallað) á ekki kost á öðru en „góðu" tali. Og þannig er hægt að halda áfram. En í búddhisma er einig því til að dreifa sem nefnt er „jákvætt" siðgæði. bað nefnist „Brahma-Vihara" sem merkir „guðlegar vistarverur" og greinist í fernt: 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.