Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.12.1991, Blaðsíða 63
MORGUNN Siðgæði í Búddhisma „Metta": ást, kærleikur, „Karuna": samúð, „Mudita": gleði vegna velgengni annarra, hluttekning, „Upekkha”: jafnaðargeð, stöðugleiki, óhæði. (Sjá bókina „SAMRÆÐUR UM KENNINGU BÚDDHA, bls. 93). „Metta" er hið sama og hinn kristni kærleikur. „Karuna", þá er lögð meiri áhersla á samúð (með- aumkun) en kærleika. Það sé öfugsnúið að „elska" kakkalakka eða moskítóflugu, en það sé hægt að hafa meðaumkun með slíkum fyrirbærum. Það sé heldur ekki mjög raunhæf krafa að „elska" óvin sinn. Hætt sé viö að maður þykist elska hann, en geri það ekki í raun og veru. Stofnað sé því til klofnings í sálarlífinu og jafn- framt sjálfsásökunar. Það sé raunhæfara að hafa samúð með honum vegna hans lága stands. „Mudita" er mjög athyglisverð. Það er mjög hátt stefnumið. Það er auðvelt að kenna í brjósti um náung- ann þegar hann á bágt. Það er hinsvegar örðugt að kenna ekki til öfundar þegar honum gengur betur en þér. Hugurinn er lævís. Hann vill fyrir alla muni ekki sleppa upphefðinni. Hann er eins og fjallafála í eftirleit: leitar allra bragða til að sleppa. í þessu efni gildir eitt framar öllu ööru: blekkja ekki sjálfan sig, þykjast (fyrst og fremst í eigin augum) ekki betri en maður raunveru- lega er. Horfirðu raunverulega ekki öfundaraugum á velgengni náungans - a.m.k. ef hann er keppinautur þinn ? Ekki að þykjast „góður". Þetta er afstaða for- eldris gagnvart barni sínu: það gleðst þegar barninu gengur betur í lífinu en því sjálfu gekk. "Mudita" er þá að samsama sig öllum hinum. Eins og Kínverjinn sagði þegar hann var skammaður fyrir að ganga buxnalaus: ,, Umhverfið (alheimurinn) það eru mínar eigin buxur". 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.