Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Qupperneq 65

Morgunn - 01.12.1991, Qupperneq 65
MORGUNN Siðgæði í Búddhisma Við verðum að gera okkur grein fyrir þrennu: 1) Hvenær erum við að tala um kenninguna ? 2) Hvenær erum við að tala um framkvæmdina ? 3) Og hvenær má kenna kenningunni um fram- kvæmdina og hvenær ekki ? Einatt er öllu þessu ruglað saman þannig að enginn veit um hvað hinn er að tala. Hvað kenninguna varðar ætti þessi grein a.m.k. að sýna mönnum fram á að slík gagnrýni á ekki rétt á sér - a.m.k. ekki hvað búddhismann varðar. Hvað fram- kvæmdina varðar - þann veruleika sem blasir við vestrænum í Austurlöndum - þá er gagnrýnin réttmæt. Austurlandabúinn hefir ríka tilhneigingu til að líta framhjá þjáningum nágrannans - hann er ekki miskunn- sami Samverjinn. Á sama tíma veltir hann sér upp úr háfleygri heimspeki um „atma" eða „atman" (sálina) og „Brahman" (Guðdóminn). Hann friðar sálina með því að segja: „þetta er þeirra karma - skítt með það". Þetta er að vísu rökvilla, sem hinn almenni hindúi kemur ekki eða vill ekki koma auga á því það er hans eigið góða „karma" að fá þarna tækifæri til að taka að sér hlutverk miskunnsama Samverjans. En hann nýtir ekki tækifærið. Mannmergðin í Austurlöndum ásamt stærð verk- efnisins stuðlar og að sljóleika í þessum efnum. Það sama hefir verið að gerast hér á Vesturlöndum - fyrst í stórborgunum, og verður nú á hinum verstu og síðustu tímum æ meira áberandi hér upp á Fróni. Við skulum bara gæta að okkur. (beir höfðu rottu-sjúkrahús á Indlandi þegar vestrænir komu þangað en sinntu síður tegundinni „homo sapiens". Hvað skyldi vera með „karma" hjá rottum ?). Þá er erfiðari spurning: Að hvaða marki eru trúar- eða siðferðishug- myndir austrænna ábyrgar fyrir austrænum veruleika og að hvaða marki eru orsakirnar annars eðlis ? Þessu verður auðvitað ekki svarað til fullnustu. En svarið er að þær eiga einhvern þátt í því hvernig þjóðfélagsveruleikinn er en ekki allan. Nú geri ég greinarmun á búddhistum og hindúum, sem Vestur- 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.