Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Side 79

Morgunn - 01.12.1991, Side 79
MORGUNN Er einstaklingurinn til eftir dauðann Að heila tilfinningu missis. Ég tala þetta orð fyrir þann sérstaka frið sem ég þarf til þess að sleppa til hærra lífs einstaklingi sem var mér náinn og kær. Ég veit að við verðum að skiljast og ég veit að sá aðskilnaður er einungis tímabundinn, en ég þarfnast huggunar kærleika Guðs til þess að hjálpa mér til að aðlagast því. Ég get nú í kærleika sleppt ástvini mínum til nýs lífs og sjálfum mér til þess sem eftir er mér til handa, fyrir mitt eigið líf hér. Friður er með mér. Þýð.: G.B.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.