Morgunn


Morgunn - 01.12.1991, Page 79

Morgunn - 01.12.1991, Page 79
MORGUNN Er einstaklingurinn til eftir dauðann Að heila tilfinningu missis. Ég tala þetta orð fyrir þann sérstaka frið sem ég þarf til þess að sleppa til hærra lífs einstaklingi sem var mér náinn og kær. Ég veit að við verðum að skiljast og ég veit að sá aðskilnaður er einungis tímabundinn, en ég þarfnast huggunar kærleika Guðs til þess að hjálpa mér til að aðlagast því. Ég get nú í kærleika sleppt ástvini mínum til nýs lífs og sjálfum mér til þess sem eftir er mér til handa, fyrir mitt eigið líf hér. Friður er með mér. Þýð.: G.B.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.