Morgunn


Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 16
MORGUNN uðir þjóðkirkjunnar deila mér vitanlega litlu öðru en minning- um, sögum og hefðbundinni kirkjutónlist. Dulúðin er á hinn bóginn leið að andlegri endurfæðingu og andlegu samneyti sem fólk á hugsanlega ekki kost á eftir öðrum leiðum. V Til að rækja eiginlega kristna trú nú á dögum (sem felst í því að taka þátt í kristinni dul) tel ég nauðsynlegt að fólk fái áður eða jafnhliða þeirri ástundun vandaða og ítarlega fræðslu um kristna kenningu og sögu hennar sem og fræðslu um önnur trú- félög en hin kristnu. Þess vegna þarf kirkjan að gangast skipu- lega fyrir námskeiðum um kristindóm og aðrar trúarkenningar þar sem ekki er ætlast til virkrar þátttöku í trúarlífi. Það þarf að gera fólk læst á mál trúarinnar, hin margvíslegu tákn sem mót- ast hafa í aldanna rás, tengsl þess við reynslu og lífsvanda fólks og gildi táknanna til þess að hugsa og ræða um heiminn. Hér er komið að rökræðuhlutverkinu, sem ég hef áður nefnt að brýnt sé að kirkjan taki að rækja skipulega. Það mætti líka tala um uppfræðslu- eða menntunarhlutverk kirkjunnar, en ég kýs að notast við rökræðuna, því að hún þarf að vera burðarás- inn í því starfi sem hér verður að vinna. Kirkjan á að fá til liðs við sig akademíska heimspekinga og alls kyns hugsandi fræði- menn, sagnfræðinga, sálfræðinga, líffræðinga, lækna, stjarn- fræðinga, stærðfræðinga o.s.frv. til þess að ræða saman um líf- ið og tilveruna og miðla fræðum sínum til upplýstrar alþýðu sem vill sjálf móta lífsskoðun sína og heimsmynd. Ein umtalsverð breyting er í þann mund að verða á afstöðu lærðra og leikra. Lærðir menn eru ekki lengur kennivöld með sama hætti og áður var. Astæðan er sú að það verða allir lærð- ir með einum eða öðrum hætti. Lærðir menn (læknar, prestar, lögfræðingar o.s.frv.) eru ævinlega að tala við aðra lærða menn (sálfræðinga, jarðfræðinga, búfræðinga o.s.frv.). Öll alþýða verður smám saman fræðilega þenkjandi vegna þess að öll 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.