Morgunn


Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 43
MORGUNN hönd sr. Friðrik Rafnar og sr. Bjami Jónsson. Þessi hreyfing varð síðan hluti af Alkirkjuráðinu sem stofnað var árið 1948.1 þessum hreyfingum þróaðist nýr skilningur á kirkjunni sem almennri sannri kirkju Krists þó svo að hún skiptist niður í ólíkar kirkjudeildir og söfnuði. Guðfræðingar frá ólíkum kirkjudeildum tóku að ræða trúfræðileg ágreiningsmál og það leiddi m.a. til þess að menn fóru að uppgötva sameiginlegan arf í fomkirkjunni einmitt fyrir gildi gamalla játninga og helgisiða sem áttu rætur í fyrstu kristni. Þannig varð til hreyf- ingin Trú og skipulag (Faith and Order) og er sú hreyfing annar aðalstofn Alkirkjuráðsins í dag. Þessir straumar fóru allir fram hjá Haraldi enda var hann látinn þegar þeir fóru virkilega að láta til sín taka. Þeir fóru reyndar fram hjá flestum íslenskum guðfræðingum þar til á fimmta áratugi þessarar aldar. Þegar guðfræði Haralds er metin verður að taka með í reikninginn að hann hafði ekki til- einkað sér þessar stefnur sem óhjákvæmilega endurlífguðu tilfinningu kirkjufólks fyrir gildi gamalla játninga og kirkju- siða sem ólíkar kirkjur áttu sameiginlega. Þessar hreyfingar hafa nú algerlega breytt viðmóti kirkjudeildanna í garð hver annarra. Almennt viðhorf biblíurannsóknanna tók einnig breytingum á þriðja og fjórða áratugi þessarar aldar og sú stefna var önnur en sú sem Haraldur hafði tileinkað sér í baráttu sinni gegn raunhyggjunni og efnishyggjunni. Fremstu fræðimenn á sviði biblíurannsókna gengu ekki lengur út frá því að hægt væri að skoða rit biblíunnar sem sögulegar frásagnir heldur væru þar samankomnar margvíslegar heimildir um trúarlíf Gyðinga og kristinna manna á hinum ýmsu tímum. Stíll og form textanna var mjög misjafn. Þar má finna lofgerðir, ljóð, predikanir og sagnaminni stundum samtvinnað á margbrotinn hátt. Það var nú viðurkennt að rit Nýja testamentisins voru samansett af margs konar sagnahefð sem mótaðist af sögulegum, efnaliags- legum og pólitískum aðstæðum þeirra tíma. Þetta vissi 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.