Morgunn


Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 73
MORGUNN að ég hafði ekki fengið annað en sljó augnaráð og við höfðum öll dengt okkur út í djúpar hugsanir. „Það var gaman að hitta þig,“ sagði Sara og rétti mér hönd sína. Phil leit í áttina til jeppans. „Er þetta Wil James?“ spurði hann. „Er það hann sem þú ferðast með?“ ,Já,“ sagði ég. „Af hverju spyrðu?“ „Ég var bara að velta því fyrir mér. Ég hef séð hann héma. Hann þekkir eiganda staðarins og var í einum af fyrstu hópunum sem hófu rannsóknir á orkusviðum héma.“ „Komdu og heilsaðu upp á hann,“ sagði ég. „Nei, ég verð að fara,“ sagði hann. „Ég hitti þig héma seinna. Ég veit að þú getur ekki haldið þig frá þessum stað.“ „Eflaust ekki,“ sagði ég. Sara skaut inn í að hún þyrfti lfka að fara og ég gæti haft samband við hana gegnum gistihúsið. Ég tafði þau í nokkrar mínútur og þakkaði þeim fyrir kennsluna. Sara varð alvarleg. „Að sjá orkuna - að læra að skynja efnisheiminn á þennan nýja hátt - er smitandi. Við skiljum það ekki en þegar manneskja umgengst aðra sem sjá orkuna fer hún oftast líka að sjá hana. Farðu og sýndu þetta einhverjuin öðmm.“ Ég kinkaði kolli og flýtti mér að jeppanum. Wil heilsaði mér með brosi. „Ertu ferðbúinn?“ spurði ég „Næstum því,“ sagði hann. „Hvemig gekk í morgun?“ „Þetta var áhugavert,“ sagði ég. „Það er margt sem ég þarf að segja þér.“ „Það er best þú bíðir með það,“ sagði hann. „Við þurfum að koma okkur héðan. Ástandið hér er óheppilegt.“ Ég gekk nær honum. „Hvað er að gerast?" spurði ég. „Ekkert svo alvarlegt,“ sagði hann. „Ég skal útskýra það seinna. Náðu í farangurinn þinn.“ Ég fór inn í gistihúsið og sótti þessa fáu hluti sem ég hafði skilið eftir í herberginu. Wil haföi sagt mér áður að ég þyrfti ekkert að 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.