Morgunn


Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 23
Pétur Pétursson Haraldur Níelsson ✓ og upphaf spíritismans á Islandi II Andlegar lœkningar Segja má að hægt sé að dagsetja það nákvæmlega hvenær Haraldur kom opinberlega fram sem boðandi spíritismans. Aðdragandinn að því var það umtal sem varð um lækninga- tilraunir miðils Tilraunafélagsins á Jóni Jónssyni bónda frá Stóradal sem þjáðist af krabbameini. Það hafði kvisast út að andalæknar væru að reyna að lækna Jón og Tilraunafélags- menn voru vongóðir um árangur. Andstæðingar þeirra töldu þetta aftur á móti fásinnu og þeim fannst allar fullyrðingar um andalækningar og kraftaverk eintómt rugl. Um þetta urðu blaðaskrif. Það hlýtur því að hafa orðið Tilraunafélagsmönnum áfall þegar Jón dó úr krabbameini 16. apríl 1906. Haraldur flutti húskveðju á heimili bróður Jóns, Þorleifs Jónssonar í Reykjavík, 24.s.m. Þar segir hann meðal annars. Nú efast eg ekki um, að sumir líti svo á, að það sé djarft af mér, að minnast á hina ósýnilegu gesti hér í dag. í sumra, ef til vill mjög margra augum, er þessi jarðarför hér í dag einmitt vottur þess, að hingað hafi engir ósýnilegir gestir komið. Dauði þessa manns sýni, að hann hafi enga hjálp fengið. Allt þetta um lækningatilraunirnar sé hugarburður einn. Það mál 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.