Morgunn


Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 63
MORGUNN sagði hann. „Þitt er á þriðju. Herbergi 306. Þú getur sótt lykilinn í afgreiðsluna.“ Það var enginn sími í herberginu en starfsmaður sem ég hitti á ganginum fullvissaði mig um að það yrði bankað á herbergis- dymar hjá mér á mínútunni klukkan ftmm. Ég lagðist fyrir og hugsaði í nokkrar mínútur. Síðdegið hafði verið langt og viðburðaríkt og ég skildi þögn Wils. Hann vildi að ég næmi þriðju innsýnina á minn hátt. Eg vissi ekki af mér fyrr en bankað var á dymar hjá mér. Eg leit á úrið. Klukkan var fimm. Þegar starfsmaðurinn bankaði aftur sagði ég: „Þakka þér fyrir,“ nógu hátt til að hann heyrði í mér, fór á fætur og leit út um lítinn glugga. Það eina sem bar morgninum vitni var dauf ljósskíma í austri. Ég gekk fram á gang og fór í sturtu, flýtti mér að klæða mig og fór niður. Borðstofan var opin og furðulega margt fólk á stjái. Ég fékk mér eingöngu ávexti og hraðaði mér út. Þokubakkar svifu um jörðina og héngu yftr engjunum í fjarska. Söngfúglar kölluðu hver á annan úr trjánum. Þegar ég gekk frá gistihúsinu rauf efsti hluti sólarinnar sjónarröndina í austri. Litbrigðin voru tilkomumikil. Himinninn var djúpblár yfir skærferskjulituðum sjóndeildarhringnum. Ég var kominn upp á hæðina fimmtán mínútum of snemma svo ég settist og hallaði mér að stómm trjábol, hugfanginn af vefnum sem kvistóttar greinamar mynduðu yfir höfði mér. Eftir nokkrar mínútur heyrði ég að einhver gekk í áttina til mín eftir stígnum og ég leit þangað og átti von á að sjá Söm. I stað hennar sá ég mann sem ég þekkti ekki, um það bil fjömtíu og fimm ára. Hann fór út af stígnum og gekk í átt til mín án þess að taka eftir mér. Þegar hann var um þrjá metra frá mér sá hann mig og hrökk í kút; við það kipptist ég líka við. „Halló,“ sagði hann með sterkum Brooklyn-framburði. Hann var klæddur í gallabuxur og gönguskó og virtist sérlega vel á sig kominn og íþróttamannslegur. Hárið var liðað og greitt aftur. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.