Morgunn


Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 65
„Ég skal sýna þér.“ Þegar við komum þangað, sagði hann: „Hallaðu þér aftur og láttu vísifinguma snertast. Hafðu bláan himininn í bakgrunninn. Nú skaltu færa finguma í sundur um þrjá sentímetra og horfa á bilið milli þeirra. Hvað sérðu?“ „Ryk á augasteinunum.“ „Hafðu ekki áhyggjur af því,“ sagði hann. „Vanstilltu sjónina og færðu fingurgómana saman og svo í sundur.“ Ég færði fínguma til meðan hann talaði og vissi ekki alveg hvað hann átti við með að vanstilla sjónina. Loksins beindi ég sjónum mínum að svæðinu milli fingranna og gerði það óskýrt. Báðir fingurgómamir urðu dálítið óljósir og þegar það gerðist sá ég eitthvað sem líktist reykskýi sem teygði sig milli fíngurgómanna. „Almáttugur,“ sagði ég og skýrði frá því sem ég sá. „Það er þetta! Það er þetta!“ sagði hann. „Leiktu þér nú að þessu stundarkom.“ Ég lét fjóra fmgur hvorrar handar snertast, síðan lófana og handleggina. I öllum tilvikum sá ég orkustrauma milli líkamshlutanna. Ég lét handleggina falla og horfði á Phil. „Viltu sjá mína?“ spurði hann. Hann stóð upp og tók nokkur skref aftur á bak, kom sér fyrir þannig að himinninn var beint aftan við höfuð hans og efri hluta líkamans. Ég reyndi í nokkrar mínútur en hljóð fyrir aftan okkur tmflaði einbeitinguna. Ég sneri mér við og sá Söm. Phil steig fram og brosti breitt. „Er þetta manneskjan sem þú hefur verið að bíða eftir?“ Sara nálgaðist og brosti á móti. „Heyrðu, ég þekki þig,“ sagði hún og benti á Phil. Þau föðmuðust lilýlega. Sara leit á mig og sagði: „Fyrirgefðu hvað ég er sein. Innbyggði vekjarinn hringdi ekki af einhverjum ástæðum. En núna held ég að ég viti hvers vegna. Þið tveir hafíð fengið tækifæri til að tala saman. Hvað hafið þið verið að gera?“ „Hann var að læra að sjá orkusviðið milli fingranna á sér,“ sagði Phil. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.