Morgunn


Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 52
MORGUNN sýnt fram á er að þegar við skoðum þessi orkumynstur í stöðugt smærri einingum kemur nokkuð óvænt í ljós. Tilraunir hafa sýnt að þegar litlar einingar þessarar orku eru brotnar niður, eða það sem við köllum öreindir, og reynt er að skoða hvemig þær starfa, breytast niðurstöðumar bara af völdum athugunarinnar. Það er sem öreindimar verði fyrir áhrifum af því sem rannsakandinn væntir. Það gerist jafnvel þótt öreindimar verði að koma í ljós á stöðum þar sem þær geta alls ekki verið samkvæmt alheimslögmálum eins og við þekkjum þau; séu á tveimur stöðum í einu, fari fram eða aftur í tíma og þess háttar.“ Hún hætti og leit framan í mig. „Með öðrum orðum, kjaminn í gmndvallareíhi alheimsins lítur út fyrir að vera hrein orka sem sveigist eftir mannlegum ásetningi og væntingum þannig að það storkar hinni gömlu aflfræðilegu mynd okkar af alheiminum - eins og sjálfar væntingar okkar valdi því að orka okkar flæði út í heiminn og hafi áhrif á önnur orkukerfi. Það er einmitt það sem hin þriðja innsýn kennir okkur.“ Hún hristi höfuðið. „Því miður em ekki allir vísindamenn tilbúnir að taka þessa hugmynd alvarlega. Þeir vilja heldur halda áfram að efast og bíða og sjá hvort við getum sannað það.“ „Halló, Sara, við emm héma,“ heyrðist kallað daufri rödd í fjarska. Hægra megin við okkur, um fimmtíu metra inni í trjáþykkninu, sáum við einhvem veifa. Sara leit á mig. „Ég þarf að tala við þessa náunga í nokkrar mínútur. Ég er með þýðingu á þriðju innsýninni með mér ef þú kærir þig um að finna þér stað og lesa eitthvað af því meðan ég er í burtu.“ „Það vil ég sannarlega,“ sagði ég. Hún dró möppu upp úr pokanum sínum, rétti mér og gekk í burtu. Ég tók möppuna og leitaði mér að stað til að setjast. Hér í skóginum var jörðin þéttvaxin litlum mnnum og var dálítið rök en austan megin hækkaði landið og endaði í annarri hæð. Ég ákvað að ganga þangað og leita mér að þurmrn stað. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.